Kæri starfsmaður
Mikilvægt er að fá sem bestar upplýsingar frá starfsmönnum um þau atriði sem skipta máli til að gera vinnustaðinn okkar ennþá betri. Þú getur hjálpað okkur með skilvirkri skráningu hér í ábendingakerfinu. Athugaðu að því meira sem þú segir okkur um erindið, því betur nýtist ábendingin.
Ef erindið lýtur að persónuverndarmálum er það ekki skráð hér, heldur skal senda tölvupóst á sameiginlegan persónuverndarfulltrúa byggðasamlaganna,
personuvernd@sorpa.is